'
Samkaup

Jafnrétti er ákvörðun!

Samkaup hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

59 fyrirtæki, 6 sveitarfélög og 11 opinberir aðilar hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA. Á árinu 2022 bættust við 57 nýir þátttakendur í hóp þeirra aðila sem taka þátt í Jafnvægisvoginni.

Samkaup

Verðbólguaðgerðir Samkaupa skila sér best til viðskiptavina

Samkaup

Verð lækkaði í öllum verslunum Samkaupa

Verðkannanir á vöru­körfu, sem unnar voru af verðlagseftirliti ASÍ, sýna að verð hefur lækkað á þeim vörum sem kannanirnar náðu til í öllum verslunum Samkaupa, Nettó, Krambúðinni, Kjörbúðinni og Iceland.

 

Samkaup

Lækka verð á um 400 vörunúmerum

Sam­kaup til­kynntu í gær að verð yrði lækkað á fleiri en 400 vör­u­núm­er­um und­ir merkj­um Ängla­mark og X-tra í öll­um versl­un­um sín­um. Þær eru rúm­lega 60 víða um land og eru und­ir merkj­um Nettó, Kram­búðar­inn­ar, Kjör­búðar­inn­ar og Ice­land.

Samkaup

Samkaup vann norrænu Blaze inclusion jafnréttisverðlaunin

Samkaup vann um helgina norrænu Blaze inclusion jafnréttisverðlaunin, sem veitt voru af norsku samtökunum Diversify. Samkaup er verðlaunahafi í flokki Synergist – þar sem það viðurkennt fyrir skuldbindingu sína til að vinna í átt að bættu jafnrétti. Blaze-verðlaunin fagna brautryðjendum – einstaklingum og stofnunum – sem sýna frumkvæði þegar kemur að jafnréttismálum.

Samkaup

Mikilvægt að fyrirtæki taki skýra afstöðu með hinsegin fólki

Hinsegin dagar hófust í gær, þann 2. ágúst, og standa til 7. ágúst. Samkaup er styrktaraðili daganna en fyrirtækið styrkir hátíðina beint auk þess að halda „off venue“ viðburð í Krambúðinni Laugarlæk..

Samkaup

Breytingar á fram­kvæmda­stjórn Sam­kaupa

Hallur Geir Heiðarsson kemur nýr inn í framkvæmdastjórn Samkaupa við skipulagsbreytingar.

Samkaup

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2022

Samkaup hlutu í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins 2022, en verðlaunin voru afhent á Menntadegi atvinnulífsins í Hörpu. Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa og Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa tóku í sameiningu við verðlaununum. Menntaverðlaun atvinnulífsins eru veitt árlega því fyrirtæki sem þykir skara fram úr í fræðslu- og menntamálum en þetta er í níunda sinn sem verðlaunin eru veitt og í annað sinn sem Samkaup hlýtur þessi verðlaun.

Samkaup

Rík áhersla á samfélagslega ábyrgð

Samkaup reka yfir 60 verslanir um allt land undir merkjum Nettó, Kjörbúðarinnar, Krambúðarinnar og Iceland. Hjá fyrirtækinu starfa um 1.400 manns og er starfsmannahópurinn því stór en samheldinn – þvert á vörumerki og óháð staðsetningu.

Heiður Björk, Gunnar Egill, Brynjar Eldon og Karen Sævarsdóttir.

Árs- og samfélagsskýrsla 2021

Við í Samkaupaliðinu getum verið stolt af þeim árangri sem við náðum árið 2021.